title

Lestin

RÚV

1
Followers
5
Plays
Lestin

Lestin

RÚV

1
Followers
5
Plays
OVERVIEWEPISODESYOU MAY ALSO LIKE

Details

About Us

Fjallað er fordómalaust um menningu samtímans í öllum sínum fjölbreytileika, samfélagsmiðla, dægurmenningu, allt sem mótar líf okkar hér og nú og speglar frá degi til dags alla virka daga kl. 17.03. Umsjón: Anna Marsibil Clausen og Kristján Guðjónsson.

Latest Episodes

Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV?

Fyrr í vikunni sendi hópur kvenna opið bréf til útvarps- og dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins undir yfirskriftinni Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV. Þar var gagnrýnt að kvikmyndin Elle eftir hollenska leikstjórann Paul Verhoueven hafi verið sýnd í sjónvarpinu á sunnudagskvöld. Myndin er umdeild, hefur hlotið mikið lof en einnig gagnrýni, ýmist verið sögð feminísk ádeila á feðraveldið eða nauðgunarfantasía. Lestin í dag verður tekin undir pallborðsumræður um hlutverk og rými listarinnar, um ofbeldi og ritskoðun. Gestir eru Sjón, Kristín I. Pálsdóttir, Guðrún Elsa Bragadóttir, Skarphéðinn Guðmundsson og Marta Sigríður Pétursdóttir.

-1 s8 h ago
Comments
Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV?

Persónuleikapróf, norskir útrásarvíkingar og sjálfsvíg á Ástareyju

Sjónvarpsþættirnir Love Island eru einstaklega léttvægt sjónvarpsefni - raunveruleikasjónvarp af ódýrari gerðinni þar sem hópar karla og kvenna leysa þrautir og finna ástina. Dramatíkin er aldrei langt undan en afþreyingin er þægileg, fyndin - þess eðlis að hægt er að slökkva bara á heilanum og horfa. Nú, í kjölfar andláts þáttastjórnandans Caroline Flack, hefur umræða um þáttinn hinsvegar tekið á sig myrkari mynd - en kannski, var það einmitt myrka umræðan sem leiddi til andlátsins. Sjónvarpsþættirnir Exit, eða Útrás, byggja á sönnum sögum úr norska fjármálaheiminum. Þættirnir hafa vakið mikið umtal í Noregi enda innihalda þeir góðan skammt af ofbeldi, firringu, siðblindu og standpínu. Katrín Guðmundsdóttir rýnir í þættina. Tugir þúsund Íslendinga hafa tekið persónuleikapróf Íslenskrar Erfðagreiningar frá því á föstudag. Fjölmargir hafa svo deilt niðurstöðunum á samfélagsmiðlum, opinberað p...

-1 s1 d ago
Comments
Persónuleikapróf, norskir útrásarvíkingar og sjálfsvíg á Ástareyju

Chelsea Manning, kvenljósmyndarar, hækkuð leiga og Stikilsberjafinnur

Alþjóðlegar tölur sýna að konur eru mun færri en karlmenn í stétt atvinnuljósmyndara. Ýmislegt bendir hins vegar til þess að þær fangi viðfangsefnið með öðrum hætti en karlmenn. Þær dragist fremur að því að segja sögur og fanga tilfinningar. En hverskonar sögur fanga konur í ljósmyndun? Við ræðum við Heiðu Helgadóttir en hún er ein þriggja kvenljósmyndara sem koma fram á málþingi um efnið í kvöld. Halldór Armand Ásgeirsson flytur sinn vikulega pistil frá Berlínarborg, en að þessu sinni fjallar hann um hækkaða húsnæðisleigu og sorgarferli í blokkinni þar sem hann býr. Í dag eru 10 ár frá því að Chelsea Manning lak fyrstu skjölunum til wikileaks. Leki sem vakti mikla athygli á sínum tíma og hafði afdrifaríkar afleiðingar fyrir líf Manning. Við höldum líka upp á annað afmæli, 135 ára afmæli sögunnar um Stikilsberjafinn, Huckleberry finn, eftirMark Twain Tónlist í þættinum: Astrud Gilberto - Photograp...

-1 s2 d ago
Comments
Chelsea Manning, kvenljósmyndarar, hækkuð leiga og Stikilsberjafinnur

Drullumall, genabankar og skuggahliðar K-Poppsins

Tónlistarbandalagið og útgáfuhópurinn Post-dreifing hefur komið eins og stormsveipur inn í Reykvískt rokktónlistarlíf á undanförnum tveimur árum, með ungæðislegri tilraunamennsku og pönkuðu viðhorfi. Nú um helgina kom út þriðja safnplata hópsins, Drullumall 3. Við ræðum við tvo meðlimi Post-dreifingar um þessa nýjustu útgáfu. Á laugardag höfðu tæplega 50 þúsund einstaklingar tekið persónuleikapróf íslenskrar erfðagreiningar. Um leið veittu þessir tæplega 50 þúsund einstaklingar stórfyrirtæki aðgang að persónulegum heilsufars-upplýsingum sínum. Möguleikunum í notkun og misnotkun persónuupplýsinga fleygir fram og það er erfitt að sjá afleiðingarnar fyrir. Í dag heyrum við sögu af einum slíkum óvæntum afleiðingum, sögu af genabanka sem leiddi til handtöku raðmorðingja. Hulda Hólmkelsdóttir heldur áfram að leiða okkur um heim K-poppsins. Í dag ræðir hún meðal annars skuggahliðar suður kóreyska tónl...

-1 s3 d ago
Comments
Drullumall, genabankar og skuggahliðar K-Poppsins

Íslensk falsfréttasíða, list í ljósi, netljóð, og styttan af Óskari fr

Meira en 2500 íslendingar fylgjast með falsfréttasíðunni Fréttirnar á Facebook. Nokkrum sinnum í viku birtast þar skjáskot af fréttamiðlum landsins, Vísi, Rúv og Bændablaðinu, með upprunalegum fréttaljósmyndum en nýjum og spaugilegri fyrirsögnum. Við ræðum við ritstjórann, Pál Ivan frá Eiðum. Hátíðin List í ljósi fer fram í kvöld á Seyðisfirði. Þetta er listaviðburður sem fer fram í febrúar ár hvert og fagnar endurkoma sólar inn í fjörðinn. Lestin slær á þráðinn til Seyðisfjarðar og ræðir við skipuleggjanda hátíðarinnar Sesselju Hlín Jónasardóttir. Ljóð, myndlist og tónlist eftir listamenn sem nota netið í sköpun sinni er helsta viðfangsefni smátímaritsins Mid Magazine. Þórður Ingi Jónsson, tíðindamaður Lestarinnar í Bandaríkjunum, ræddi við útgefandann Zachary Swezy um stöðu ljóðsins á internetinu. Anna Marsibil hefur verið úti í Bandaríkjunum að fylgjast með Óskarsverðlaunahátíðin...

-1 s1 w ago
Comments
Íslensk falsfréttasíða, list í ljósi, netljóð, og styttan af Óskari fr

Stéttastríð í kvikmyndum, ástarljóð og Notebook, Uncut Gems, ofurhetju

"Eru kvikmyndirnar í stríði við hina ríku?" spyr kvikmyndagagnrýnandi BBC í nýlegri grein. Hann nefnir til að mynda óskarsverðlaunakvikmyndirnar Parasite og Jóker, sem bjóða báðar upp á harða gagnrýni á misskiptingu í kapítalísku samfélagi. Við veltum fyrir okkur stéttastríði í kvikmyndum með Önnu Björk Einarsdóttur, nýdoktor og sérfræðingi í öreigabókmenntum. Afmæli ástarinnar nálgast! Valentínusardagurinn verður haldin hátíðlegur þann 14. febrúar. Að gefnu tilefni ræðir Lestin við Eyrúnu Ósk Jónsdóttir, skáld, um ástarljóð og Sigríði Þorgeirsdóttir um rómantísku gamanmyndina Notebook. Gunnar Theodór Eggertsson, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í tvær nýjar bandarískar kvikmyndir: Uncut Gems og Birds of Prey

-1 s1 w ago
Comments
Stéttastríð í kvikmyndum, ástarljóð og Notebook, Uncut Gems, ofurhetju

Hildur Guðna í viðtali, lífssögur útigangsfólk, fortíðarþrá nútímans

Hildur Guðnadóttir varð á sunnudag fyrst íslendinga til að hljóta Óskarsverðlaunin, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jóker. Anna Marsibil gerði sér sérstaka ferð til Los Angeles til að fylgjast með verðlaunahátíðinni. Henni tókst að hafa upp á Hildi á mánudagsmorgun. Við ræðum við nýkrýndan Óskarsverðlaunahafa Hildi Guðnadóttur í Lestinni í dag. En rauði dregillinn og Hollywood eru ekki einu staðirnir sem Lestin heimsækir í Los Angeles í dag. Stoppað verður stutt í skuggahverfi borgarinnar, Skid Row, og skoðaðar verða lífssögur útigangsfólks í gegnum myndbandsverkefnið Soft White Underbelly. Viðmælendur voru: Snorri Rafn Hallson, Silvía Sif Ólafsdóttir, Pétur Ingi Jónsson og Fríða Ísberg. Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur svo pistil að venju á þriðjudegi. Í pistli sínum í dag heldur Halldór Armand því fram að nútíminn sé tími fortíðarinnar. Nútímastjórnmál sjá fortíðina í rósrauðum ...

-1 s1 w ago
Comments
Hildur Guðna í viðtali, lífssögur útigangsfólk, fortíðarþrá nútímans

Óskarinn, Hildur Guðna, K-pop, mökunarkall útdauðra fugla

Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Suðurkóreiska kvikmyndin Parasite kom sá og sigraði - fyrsta myndin á öðru tungumáli en ensku sem hlýtur verðlaun sem besta myndin. Hildur Guðnadóttir varð svo fyrsti Íslendingurinn til að hljóta Óskarsverðlaunin, en hún var verðlaunuð fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jóker. Við ræðum um kvikmyndatónlist Hildar við Kristínu Jóhannesdóttur, leikstjóra, og Pétur Ben tónlistarmann. Lestin kemur við í Sundlaugin Studio í Mosfellsbæ og ræðir við tónlistarmennina Tuma Árnason og Magnús Tryggvason Eliassen sem glíma við það stóra verkefni að túlka loftslagsbreytingar, vistdauða og söngva útdauðra fugla á væntanlegri plötu. Kóreisk popptónlist, K-Pop, er það allra heitasta í tónlistarbransanum í dag. Hulda Hólmkelsdóttir flytur annan pistil af fjórum um það af hverju stúlkna- og drengjabönd frá Suður Kóreu eru að taka yfir heiminn. Að þessu sinni veitir ...

-1 s1 w ago
Comments
Óskarinn, Hildur Guðna, K-pop, mökunarkall útdauðra fugla

Vetrarhátíð, reif, Joe Meek, pólskt bíó á íslandi

Um helgina verður haldið upp á Vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu í 19. sinn. Lestin kemur við í ráðhúsinu og veltir fyrir sér dagskránni með Aðalheiði Santos Sveinsdóttur, viðburðarfulltrúa. Einnig verður rætt við Atla Bollason sem segir frá Vetrarblóti, reifi sem haldið verður í Hörpu sem hluti af hátíðinni. Meira en 1500 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem hvatt er til þess að Bíó Paradís verði bjargað. Nokkur hluti þeirra sem skrifa undir eru Pólverjar, enda hefur kvikmyndahúsið verið duglegt að sýna nýjar vinsælar pólskar bíómyndir. Við ræðum við Mörtu Magdalenu, ritstjóra Iceland News Polska, um pólskt bíó og Bíó Paradís. Þrátt fyrir að vera hálfgerður utangarðsmaður í bresku tónlistarsenunni hafði upptökustjórinn Joe Meek lúmsk áhrif á popptónlist og upptökutækni á sjöunda áratugnum. Á sínum tíma þóttu aðferðir hans furðulegar, en tæknin sem hann þróaði hefur orðið vi...

-1 s2 w ago
Comments
Vetrarhátíð, reif, Joe Meek, pólskt bíó á íslandi

The Sims, Frostbiter, orgelverk um loftslagið, Björk+Microsoft

Gunnar Theodór Eggertsson segir frá íslensku hryllingsmyndahátíðinni Frostbiter sem fór fram um helgina. Myndirnar voru auðvitað misgóðar, sumar léku sér að klisjunum en aðrar hættulega snjallar. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá því að tölvuleikurinn The Sims kom fyrst út. Við rifjum upp stafræna hliðartilveru í Sims-heiminum. Við höldum niður í Hallgrímskirkju þar sem organistinn Kristján Hrannar Pálsson undirbýr tónleika þar sem hann leikur frumsamið verk í tuttugu hlutum um loftslagsbreytingar, en orgelið er sérstaklega viðeigandi hljóðfæri til að takast á við málefnið. Í hótelanddyri í New York má heyra nýja kóratónlist frá Björk Guðmundsdóttur. Tónlistin er unnin af gervigreindarforriti Microsoft og túlkar í hljóðum himininn yfir borginni. Við kynnum okkur Kórsafn Bjarkar og Microsoft.

-1 s2 w ago
Comments
The Sims, Frostbiter, orgelverk um loftslagið, Björk+Microsoft

Latest Episodes

Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV?

Fyrr í vikunni sendi hópur kvenna opið bréf til útvarps- og dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins undir yfirskriftinni Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV. Þar var gagnrýnt að kvikmyndin Elle eftir hollenska leikstjórann Paul Verhoueven hafi verið sýnd í sjónvarpinu á sunnudagskvöld. Myndin er umdeild, hefur hlotið mikið lof en einnig gagnrýni, ýmist verið sögð feminísk ádeila á feðraveldið eða nauðgunarfantasía. Lestin í dag verður tekin undir pallborðsumræður um hlutverk og rými listarinnar, um ofbeldi og ritskoðun. Gestir eru Sjón, Kristín I. Pálsdóttir, Guðrún Elsa Bragadóttir, Skarphéðinn Guðmundsson og Marta Sigríður Pétursdóttir.

-1 s8 h ago
Comments
Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV?

Persónuleikapróf, norskir útrásarvíkingar og sjálfsvíg á Ástareyju

Sjónvarpsþættirnir Love Island eru einstaklega léttvægt sjónvarpsefni - raunveruleikasjónvarp af ódýrari gerðinni þar sem hópar karla og kvenna leysa þrautir og finna ástina. Dramatíkin er aldrei langt undan en afþreyingin er þægileg, fyndin - þess eðlis að hægt er að slökkva bara á heilanum og horfa. Nú, í kjölfar andláts þáttastjórnandans Caroline Flack, hefur umræða um þáttinn hinsvegar tekið á sig myrkari mynd - en kannski, var það einmitt myrka umræðan sem leiddi til andlátsins. Sjónvarpsþættirnir Exit, eða Útrás, byggja á sönnum sögum úr norska fjármálaheiminum. Þættirnir hafa vakið mikið umtal í Noregi enda innihalda þeir góðan skammt af ofbeldi, firringu, siðblindu og standpínu. Katrín Guðmundsdóttir rýnir í þættina. Tugir þúsund Íslendinga hafa tekið persónuleikapróf Íslenskrar Erfðagreiningar frá því á föstudag. Fjölmargir hafa svo deilt niðurstöðunum á samfélagsmiðlum, opinberað p...

-1 s1 d ago
Comments
Persónuleikapróf, norskir útrásarvíkingar og sjálfsvíg á Ástareyju

Chelsea Manning, kvenljósmyndarar, hækkuð leiga og Stikilsberjafinnur

Alþjóðlegar tölur sýna að konur eru mun færri en karlmenn í stétt atvinnuljósmyndara. Ýmislegt bendir hins vegar til þess að þær fangi viðfangsefnið með öðrum hætti en karlmenn. Þær dragist fremur að því að segja sögur og fanga tilfinningar. En hverskonar sögur fanga konur í ljósmyndun? Við ræðum við Heiðu Helgadóttir en hún er ein þriggja kvenljósmyndara sem koma fram á málþingi um efnið í kvöld. Halldór Armand Ásgeirsson flytur sinn vikulega pistil frá Berlínarborg, en að þessu sinni fjallar hann um hækkaða húsnæðisleigu og sorgarferli í blokkinni þar sem hann býr. Í dag eru 10 ár frá því að Chelsea Manning lak fyrstu skjölunum til wikileaks. Leki sem vakti mikla athygli á sínum tíma og hafði afdrifaríkar afleiðingar fyrir líf Manning. Við höldum líka upp á annað afmæli, 135 ára afmæli sögunnar um Stikilsberjafinn, Huckleberry finn, eftirMark Twain Tónlist í þættinum: Astrud Gilberto - Photograp...

-1 s2 d ago
Comments
Chelsea Manning, kvenljósmyndarar, hækkuð leiga og Stikilsberjafinnur

Drullumall, genabankar og skuggahliðar K-Poppsins

Tónlistarbandalagið og útgáfuhópurinn Post-dreifing hefur komið eins og stormsveipur inn í Reykvískt rokktónlistarlíf á undanförnum tveimur árum, með ungæðislegri tilraunamennsku og pönkuðu viðhorfi. Nú um helgina kom út þriðja safnplata hópsins, Drullumall 3. Við ræðum við tvo meðlimi Post-dreifingar um þessa nýjustu útgáfu. Á laugardag höfðu tæplega 50 þúsund einstaklingar tekið persónuleikapróf íslenskrar erfðagreiningar. Um leið veittu þessir tæplega 50 þúsund einstaklingar stórfyrirtæki aðgang að persónulegum heilsufars-upplýsingum sínum. Möguleikunum í notkun og misnotkun persónuupplýsinga fleygir fram og það er erfitt að sjá afleiðingarnar fyrir. Í dag heyrum við sögu af einum slíkum óvæntum afleiðingum, sögu af genabanka sem leiddi til handtöku raðmorðingja. Hulda Hólmkelsdóttir heldur áfram að leiða okkur um heim K-poppsins. Í dag ræðir hún meðal annars skuggahliðar suður kóreyska tónl...

-1 s3 d ago
Comments
Drullumall, genabankar og skuggahliðar K-Poppsins

Íslensk falsfréttasíða, list í ljósi, netljóð, og styttan af Óskari fr

Meira en 2500 íslendingar fylgjast með falsfréttasíðunni Fréttirnar á Facebook. Nokkrum sinnum í viku birtast þar skjáskot af fréttamiðlum landsins, Vísi, Rúv og Bændablaðinu, með upprunalegum fréttaljósmyndum en nýjum og spaugilegri fyrirsögnum. Við ræðum við ritstjórann, Pál Ivan frá Eiðum. Hátíðin List í ljósi fer fram í kvöld á Seyðisfirði. Þetta er listaviðburður sem fer fram í febrúar ár hvert og fagnar endurkoma sólar inn í fjörðinn. Lestin slær á þráðinn til Seyðisfjarðar og ræðir við skipuleggjanda hátíðarinnar Sesselju Hlín Jónasardóttir. Ljóð, myndlist og tónlist eftir listamenn sem nota netið í sköpun sinni er helsta viðfangsefni smátímaritsins Mid Magazine. Þórður Ingi Jónsson, tíðindamaður Lestarinnar í Bandaríkjunum, ræddi við útgefandann Zachary Swezy um stöðu ljóðsins á internetinu. Anna Marsibil hefur verið úti í Bandaríkjunum að fylgjast með Óskarsverðlaunahátíðin...

-1 s1 w ago
Comments
Íslensk falsfréttasíða, list í ljósi, netljóð, og styttan af Óskari fr

Stéttastríð í kvikmyndum, ástarljóð og Notebook, Uncut Gems, ofurhetju

"Eru kvikmyndirnar í stríði við hina ríku?" spyr kvikmyndagagnrýnandi BBC í nýlegri grein. Hann nefnir til að mynda óskarsverðlaunakvikmyndirnar Parasite og Jóker, sem bjóða báðar upp á harða gagnrýni á misskiptingu í kapítalísku samfélagi. Við veltum fyrir okkur stéttastríði í kvikmyndum með Önnu Björk Einarsdóttur, nýdoktor og sérfræðingi í öreigabókmenntum. Afmæli ástarinnar nálgast! Valentínusardagurinn verður haldin hátíðlegur þann 14. febrúar. Að gefnu tilefni ræðir Lestin við Eyrúnu Ósk Jónsdóttir, skáld, um ástarljóð og Sigríði Þorgeirsdóttir um rómantísku gamanmyndina Notebook. Gunnar Theodór Eggertsson, kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar, rýnir í tvær nýjar bandarískar kvikmyndir: Uncut Gems og Birds of Prey

-1 s1 w ago
Comments
Stéttastríð í kvikmyndum, ástarljóð og Notebook, Uncut Gems, ofurhetju

Hildur Guðna í viðtali, lífssögur útigangsfólk, fortíðarþrá nútímans

Hildur Guðnadóttir varð á sunnudag fyrst íslendinga til að hljóta Óskarsverðlaunin, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jóker. Anna Marsibil gerði sér sérstaka ferð til Los Angeles til að fylgjast með verðlaunahátíðinni. Henni tókst að hafa upp á Hildi á mánudagsmorgun. Við ræðum við nýkrýndan Óskarsverðlaunahafa Hildi Guðnadóttur í Lestinni í dag. En rauði dregillinn og Hollywood eru ekki einu staðirnir sem Lestin heimsækir í Los Angeles í dag. Stoppað verður stutt í skuggahverfi borgarinnar, Skid Row, og skoðaðar verða lífssögur útigangsfólks í gegnum myndbandsverkefnið Soft White Underbelly. Viðmælendur voru: Snorri Rafn Hallson, Silvía Sif Ólafsdóttir, Pétur Ingi Jónsson og Fríða Ísberg. Halldór Armand Ásgeirsson flytur okkur svo pistil að venju á þriðjudegi. Í pistli sínum í dag heldur Halldór Armand því fram að nútíminn sé tími fortíðarinnar. Nútímastjórnmál sjá fortíðina í rósrauðum ...

-1 s1 w ago
Comments
Hildur Guðna í viðtali, lífssögur útigangsfólk, fortíðarþrá nútímans

Óskarinn, Hildur Guðna, K-pop, mökunarkall útdauðra fugla

Óskarsverðlaunin fóru fram í Los Angeles í gærkvöldi. Suðurkóreiska kvikmyndin Parasite kom sá og sigraði - fyrsta myndin á öðru tungumáli en ensku sem hlýtur verðlaun sem besta myndin. Hildur Guðnadóttir varð svo fyrsti Íslendingurinn til að hljóta Óskarsverðlaunin, en hún var verðlaunuð fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jóker. Við ræðum um kvikmyndatónlist Hildar við Kristínu Jóhannesdóttur, leikstjóra, og Pétur Ben tónlistarmann. Lestin kemur við í Sundlaugin Studio í Mosfellsbæ og ræðir við tónlistarmennina Tuma Árnason og Magnús Tryggvason Eliassen sem glíma við það stóra verkefni að túlka loftslagsbreytingar, vistdauða og söngva útdauðra fugla á væntanlegri plötu. Kóreisk popptónlist, K-Pop, er það allra heitasta í tónlistarbransanum í dag. Hulda Hólmkelsdóttir flytur annan pistil af fjórum um það af hverju stúlkna- og drengjabönd frá Suður Kóreu eru að taka yfir heiminn. Að þessu sinni veitir ...

-1 s1 w ago
Comments
Óskarinn, Hildur Guðna, K-pop, mökunarkall útdauðra fugla

Vetrarhátíð, reif, Joe Meek, pólskt bíó á íslandi

Um helgina verður haldið upp á Vetrarhátíð á höfuðborgarsvæðinu í 19. sinn. Lestin kemur við í ráðhúsinu og veltir fyrir sér dagskránni með Aðalheiði Santos Sveinsdóttur, viðburðarfulltrúa. Einnig verður rætt við Atla Bollason sem segir frá Vetrarblóti, reifi sem haldið verður í Hörpu sem hluti af hátíðinni. Meira en 1500 manns hafa skrifað undir áskorun þar sem hvatt er til þess að Bíó Paradís verði bjargað. Nokkur hluti þeirra sem skrifa undir eru Pólverjar, enda hefur kvikmyndahúsið verið duglegt að sýna nýjar vinsælar pólskar bíómyndir. Við ræðum við Mörtu Magdalenu, ritstjóra Iceland News Polska, um pólskt bíó og Bíó Paradís. Þrátt fyrir að vera hálfgerður utangarðsmaður í bresku tónlistarsenunni hafði upptökustjórinn Joe Meek lúmsk áhrif á popptónlist og upptökutækni á sjöunda áratugnum. Á sínum tíma þóttu aðferðir hans furðulegar, en tæknin sem hann þróaði hefur orðið vi...

-1 s2 w ago
Comments
Vetrarhátíð, reif, Joe Meek, pólskt bíó á íslandi

The Sims, Frostbiter, orgelverk um loftslagið, Björk+Microsoft

Gunnar Theodór Eggertsson segir frá íslensku hryllingsmyndahátíðinni Frostbiter sem fór fram um helgina. Myndirnar voru auðvitað misgóðar, sumar léku sér að klisjunum en aðrar hættulega snjallar. Um þessar mundir eru tuttugu ár frá því að tölvuleikurinn The Sims kom fyrst út. Við rifjum upp stafræna hliðartilveru í Sims-heiminum. Við höldum niður í Hallgrímskirkju þar sem organistinn Kristján Hrannar Pálsson undirbýr tónleika þar sem hann leikur frumsamið verk í tuttugu hlutum um loftslagsbreytingar, en orgelið er sérstaklega viðeigandi hljóðfæri til að takast á við málefnið. Í hótelanddyri í New York má heyra nýja kóratónlist frá Björk Guðmundsdóttur. Tónlistin er unnin af gervigreindarforriti Microsoft og túlkar í hljóðum himininn yfir borginni. Við kynnum okkur Kórsafn Bjarkar og Microsoft.

-1 s2 w ago
Comments
The Sims, Frostbiter, orgelverk um loftslagið, Björk+Microsoft
hmly
himalayaプレミアムへようこそ聴き放題のオーディオブックをお楽しみください。