Himalaya: Listen. Learn. Grow.

4.8K Ratings
Open In App
title

Hans Óli skaut fyrst

RÚV

Followers
Plays
Hans Óli skaut fyrst
--2019 OCT 25
Play Episode
Comments
title

Details

Í þessum fyrsta þætti er farið yfir fyrsta kafla Star Wars sögunnar, The Phantom Menace. Sýningarmiðar og leikföng seldust eins og sjóðandi heitar lummur eftir útkomu myndarinnar en hún er engu að síðu umdeild. Gestir þáttarins eru Stefán Petterson, sem fer fyrir hinni íslensku Stjörnustríðsaðdáendagrúppu á Facebook, og Gabríela Jóna Ólafsdóttir, tölvunarfræðinemi og töluverður Stjörnustríðssérfræðingur.