Himalaya: Listen. Learn. Grow.

4.8K Ratings
Open In App
title

Hans Óli skaut fyrst

RÚV

Followers
Plays
Hans Óli skaut fyrst
--2019 NOV 8
Play Episode
Comments
title

Details

Í þessum þriðja þætti fer Geir yfir þriðja og síðasta kaflann í Star Wars forleiknum (sem sagt kvikmyndirnar sem komu á eftir en samt á undan upprunalegu myndunum þremur), Revenge of the Sith. Það sem sker þessa frá hinum tveimur er að hún fékk mun betri viðtökur og þykir vera á meðal betri Stjörnustríðsmynda sem komið hafa út. Engu að síður er nóg að finna sem kemur í veg fyrir að myndin verði afburðar góð, misgóð samtöl og skrítnar ákvarðanir í handritaskrifum svo fáein dæmi séu nefnd. Þetta og mun fleira rýna gestir vikunnar í með Geir, en það eru þær Ragnhildur K. Ásbjörnsdóttir Thorlacius, lögfræðingur og Bríet Blær Jóhannsdóttir, starfsmaður hjá Søstrene Grene.