Endalínan
1h 7min2022 APR 25
播放聲音
喜歡
評論
分享

詳細信息

Kæru hlustendur. Það er hátíðarstemning í íslenskum körfubolta um þessar mundir - alvöru stemning , alvöru spenna og alvöru körfubolti. Það er komið að uppgjöri fyrir 4 Liða úrslit - Leikdag 2 og fengum við okkar besta mann Skúla Sig með í för til að leysa Scuba Steve af hólmi í þetta skiptið. Tindastóll 2 - Njarðvík 0 - Ótrúleg endurkoma Stólanna , Má ég heyra ? - Run & Gun style og opin lay up - Prinsinn af Skagafirði , Pétur Rúnar , ENDURFÆDDUR - Njarðvík hætta að framkvæma og engin lausn í vörn - Reynslumestu mennirnir með rookie move - Skagafjörðurinn iðar !!!! Valur 2 - Þór Þ 0 - Troðin Origo höll og geggjaðir Valsmenn , jú þetta er körfubolti! - Meistarabragur , svör við öllu varnarlega og með shot making ability ! - Pavel er HERSHÖFÐINGINN ! - Ekki sama Þórslið og í fyrra , vantar shooting center og íslenskan stöðugleika - Kyle og Luciano stoppa boltann og taktinn meira en Þórsliðið vill. - Geta Íslandsmeistararnir komið tilbaka úr þessu ? Já troðfullur klukkutími af playoffs basketball á Endalínunni í boði WhiteFox , Cintamani , Viking Lite ( Léttöl ) og KefRestaurant&DiamondSuites

查看更多