Fotbolti.net
0s2022 JUL 11
播放聲音
喜歡
評論
分享

詳細信息

EM Innkastið er sent út beint frá Englandi þar sem Evrópumót kvennalandsliða fer fram. Fréttamenn Fótbolta.net ræða málin. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæti á hótelbar íslenska fjölmiðlahótelsins. Í þessum öðrum þætti er 1-1 jafnteflisleikurinn gegn Belgíu gerður upp. Ísland fékk heldur betur tækifæri á að taka öll stigin en það gekk ekki upp. Hvernig líta möguleikarnir út núna? Í þættinum er einnig rætt um skrautlega stuðningsmenn, kynninguna á Haaland, maður dagsins er valinn og ýmislegt fleira.

查看更多